Þjónusta við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir.

(1404122)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.04.2014 45. fundur velferðarnefndar Þjónusta við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir.
Nefndin fjallaði um vanda barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir. Á fund nefndarinnar komu Ingibjörg Broddadóttir og Einar Njálsson frá velferðarráðuneyti, Guðjón Bragason og Gyða Hjartardóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Bragi Guðbrandsson, Heiða Björg Pálmadóttir og Halldór Hauksson frá Barnaverndarstofu, Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, Linda Kristmundsdóttir og Vilborg Guðnadóttir frá BUGL og Stefán Hreiðarsson frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.